KR lagði Stjörnuna í Laugardalshöllinni í morgun í úrslitaleik VÍS bikarkeppni 9. flokks drengja, 95-31.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður KR í leiknum var Lárus Grétar Ólafsson með 15 stig, 19 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolna bolta og varið skot, en í heild var hann með 30 framlagsstig fyrir frammistöðuna. Karfan spjallaði við Lárus, sem einnig er fyrirliði liðsins, eftir leik í Laugardalshöllinni.