Njarðvík lagði Breiðablik í morgun í úrslitaleik VÍS bikarkeppni 9. flokks stúlkna, 70-33.

Hérna er meira um leikinn

Lykilleikmaður leiksins var leikmaður Njarðvíkur Hulda María Agnarsdóttir, en hún skilaði 22 stigum, 10 fráköstum, 2 stoðsendingum og 5 stolnum boltum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum með 25 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Huldu Maríu eftir leik í Laugardalshöllinni.