Haukar lögðu Keflavík í dag í úrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni, 94-66. Bikartitillinn er sá þriðji sem félagið vinnur í röð, en þær eru fyrstar til þess að ná því afreki á þessari öld.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.