Bikarmeistarar Stjörnunnar lögðu Keflavík í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar, 89-83. Stjarnan er því komin í úrslitaleikinn fimmta árið í röð, en komandi laugardag munu þeir mæta sigurvegara undanúrslitaviðureignar Hattar og Vals sem fram fer nú í kvöld.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.