Einn úrslitaleikur fer fram í VÍS bikarkeppninni í Laugardalshöllinni í kvöld.

Stjarnan mætir b liði Stjörnunnar kl. 19:00 í 11. flokki drengja. Þetta er annar leikur Stjörnunnar gegn b liði sama flokks á jafn mörgum dögum, en í gær vann a lið þeirra b liðið í úrslitaleik 10. flokks drengja.

Hérna er dagskrá VÍS bikarvikunnar

Leikir dagsins

Föstudagur 13. janúar | bikarúrslit yngri

19:00 11. flokkur drengja Stjarnan – Stjarnan b