Valur lagði Keflavík í 18. umferð Subway deildar kvenna í kvöld, 71-64. Eftir leikinn sem áður er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 32 stig á meðan að Valur er nú aðeins einum leik fyrir aftan þær í 2. sætinu, með 30 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni.