VÍS bikarvikan klárast í dag með fjórum úrslitaleikjum.

Fysrt mun Njarðvík mæta Breiðablik í 9. flokki stúlkna, síðan mætir KR liði Stjörnunnar í 11. flokki stúlkna, því næst eigast við Fjölnir og ÍR í 12. flokki karla áður en Haukar loka deginum með viðureign gegn Aþenu í 12. flokki kvenna.

Sunnudagur 15. janúar | bikarúrslit yngri

10:00 9. flokkur stúlkna Njarðvík – Breiðablik

12:30 11. flokkur stúlkna KR – Stjarnan

15:15 12. flokkur karla Fjölnir – ÍR

18:00 12. flokkur kvenna Haukar – Aþena/Leiknir/UMFK