Aukasendingin fékk Hraunar Karl og Sæbjörn Steinke í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, íslenska leikmenn erlendis, aðra deild karla, fyrstu deild karla, Subway deildina, landsleiki Íslands í febrúar og margt fleira. 

Þá var  í lokin á þættinum skotið á hvaða leikmenn það verði sem leika með Íslandi gegn Spáni og Georgíu undir lok mánaðar í lokaglugga undankeppni HM 2023.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.