Ellefta umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Grindavík lagði Þór í HS Orku Höllinni og í Smáranum báru Haukar sigurorð af Breiðablik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Grindavík 95 – 93 Þór

Grindavík : Damier Erik Pitts 26/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 24/9 fráköst, Gkay Gaios Skordilis 15/12 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 9, Bragi Guðmundsson 8, Valdas Vasylius 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 4/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 2, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Arnór Tristan Helgason 0, Magnús Engill Valgeirsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0.


Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 36/6 fráköst/7 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 19/12 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Fotios Lampropoulos 12/6 fráköst/3 varin skot, Davíð Arnar Ágústsson 10/4 fráköst, Pablo Hernandez Montenegro 7/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Daníel Ágúst Halldórsson 3, Tómas Valur Þrastarson 3, Einar Dan Róbertsson 0, Styrmir Þorbjörnsson 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Sigurður Björn Torfason 0.

Breiðablik 106 – 108 Haukar

Breiðablik: Julio Calver De Assis Afonso 24/8 fráköst, Clayton Riggs Ladine 19, Everage Lee Richardson 19/10 fráköst/8 stoðsendingar, Jeremy Herbert Smith 14, Sigurður Pétursson 14/4 fráköst, Arnar Freyr Tandrason 9, Árni Elmar Hrafnsson 4, Egill Vignisson 3, Danero Thomas 0, Arnar Hauksson 0, Aron Elvar Dagsson 0, Hákon Helgi Hallgrímsson 0.


Haukar: Norbertas Giga 30/15 fráköst, Darwin Davis Jr. 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmar Smári Henningsson 16/6 fráköst, Daniel Mortensen 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Breki Gylfason 14/9 fráköst, Orri Gunnarsson 10/5 fráköst, Emil Barja 3, Ellert Þór Hermundarson 0, Þorkell Jónsson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Alexander Óðinn Knudsen 0, Ivar Alexander Barja 0.