Tíunda umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Grindavík lagði heimamenn í Haukum í Ólafssal og í Origo Höllinni höfðu Íslandsmeistarar Vals betur gegn Njarðvík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldins

Subway deild karla

Haukar 78 – 81 Grindavík

Haukar: Darwin Davis Jr. 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmar Smári Henningsson 21/5 fráköst, Norbertas Giga 16/18 fráköst/4 varin skot, Daniel Mortensen 9/15 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Barja 6, Orri Gunnarsson 3/4 fráköst, Gerardas Slapikas 0, Ivar Alexander Barja 0, Breki Gylfason 0, Alexander Óðinn Knudsen 0, Ellert Þór Hermundarson 0, Kristófer Kári Arnarsson 0.


Grindavík : Ólafur Ólafsson 32/9 fráköst, Gkay Gaios Skordilis 20/12 fráköst, Damier Erik Pitts 20/5 fráköst/11 stoðsendingar, Bragi Guðmundsson 5/5 fráköst, Valdas Vasylius 4/12 fráköst, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Arnór Tristan Helgason 0, Magnús Engill Valgeirsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.

Valur 88 – 75 Njarðvík

Valur: Callum Reese Lawson 25/7 fráköst, Kristófer Acox 15/7 fráköst, Pablo Cesar Bertone 13, Frank Aron Booker 12, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 7/4 fráköst, Ozren Pavlovic 6/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Ástþór Atli Svalason 0.


Njarðvík: Nicolas Richotti 16/4 fráköst, Jose Ignacio Martin Monzon 15/10 fráköst, Mario Matasovic 15/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Dedrick Deon Basile 10/5 fráköst/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 6, Lisandro Rasio 3, Bergvin Einir Stefánsson 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0.