Níunda umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Breiðablik lagði Grindavík nokkuð örugglega í HS Orku Höllinni og í Ljónagryfjunni í Njarðvík kjöldrógu heimamenn lið KR.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Grindavík 93 – 122 Breiðablik

Njarðvík 107 – 78 KR