Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

ÍR lagði KR á Meistaravöllum, Njarðvík kjöldró Þór í Þorlákshöfn, Grindavík hafði betur gegn Hetti á Egilsstöðum og í Ólafssal í Hafnarfirði unnu heimamenn í Haukum sigur gegn Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

KR 88 – 95 ÍR

KR: Dagur Kár Jónsson 21, Þorvaldur Orri Árnason 16/5 fráköst, Jordan Semple 15/7 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 12/4 fráköst, Elbert Clark Matthews 11/6 fráköst, Aapeli Elmeri Ristonpoika Alanen 8/5 fráköst, Roberts Freimanis 5/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 0, Gíslí Þór Oddgeirsson 0, Lars Erik Bragason 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Emil Alex Richter 0.


ÍR: Taylor  Maurice Johns 24/18 fráköst/7 stoðsendingar/4 varin skot, Martin Paasoja 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hákon Örn Hjálmarsson 14/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 14/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 14/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 7, Skúli Kristjánsson 0, Jónas Steinarsson 0, Friðrik Leó Curtis 0, Frank Gerritsen 0, Óskar Víkingur Davíðsson 0, Aron Orri Hilmarsson 0.

Þór 88 – 119 Njarðvík

Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 30/4 fráköst/9 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 11, Pablo Hernandez Montenegro 11/7 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 8, Fotios Lampropoulos 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 2, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Styrmir Þorbjörnsson 0, Daníel Ágúst Halldórsson 0, Sigurður Björn Torfason 0, Tristan Rafn Ottósson 0.


Njarðvík: Dedrick Deon Basile 28/12 stoðsendingar, Maciek Stanislav Baginski 23, Elías Bjarki Pálsson 20/13 fráköst/7 stoðsendingar, Mario Matasovic 13/4 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 12/4 fráköst, Logi Gunnarsson 12, Lisandro Rasio 11/4 fráköst, Nicolas Richotti 0, Bergvin Einir Stefánsson 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0.

Höttur 87 – 91 Grindavík

Höttur: Timothy Guers 29, Matej Karlovic 17/8 fráköst, Nemanja Knezevic 11/10 fráköst, David Guardia Ramos 9, Adam Eiður Ásgeirsson 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 6, Obadiah Nelson Trotter 5/8 stoðsendingar, Juan Luis Navarro 2, Óliver Árni Ólafsson 0, Andri Björn Svansson 0, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0, Sigmar Hákonarson 0.


Grindavík : Damier Erik Pitts 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 21, Bragi Guðmundsson 16/4 fráköst, Valdas Vasylius 9/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/4 fráköst, Gkay Gaios Skordilis 4/8 fráköst, Nökkvi Már Nökkvason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Arnór Tristan Helgason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Magnús Engill Valgeirsson 0.

Haukar 80 – 75 Tindastóll

Haukar: Darwin Davis Jr. 21, Norbertas Giga 20/12 fráköst, Daniel Mortensen 16/10 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 14/6 fráköst, Breki Gylfason 5/7 fráköst, Orri Gunnarsson 4, Emil Barja 0, Gerardas Slapikas 0, Ellert Þór Hermundarson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Alexander Óðinn Knudsen 0, Ivar Alexander Barja 0.
Tindastóll: Taiwo Hassan Badmus 21/7 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 13, Adomas Drungilas 12/4 fráköst, Axel Kárason 9, Zoran Vrkic 9/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Ágústsson 3, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 3, Orri Svavarsson 0, Eyþór Lár Bárðarson 0, Helgi Rafn Viggósson 0, Antonio Keyshawn Woods 0.