Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Topplið Álftnesinga lagði Selfoss í Vallaskóla, 79-91.

Eftir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar með ellefu sigra og eitt tap á meðan að Selfoss er í fjórða sætinu með sex sigra og sex töp það sem af er tímabili.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Selfoss 79 – 91 Álftanes

Selfoss: Kennedy Clement Aigbogun 23/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 21/6 fráköst/10 stoðsendingar, Arnaldur Grímsson 14/5 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 10, Gerald Robinson 9/9 fráköst, Ísar Freyr Jónasson 2, Sigmar Jóhann Bjarnason 0, Styrmir Jónasson 0.


Álftanes: Srdan Stojanovic 24/4 fráköst, Dúi Þór Jónsson 15/5 fráköst/10 stoðsendingar, Cedrick Taylor Bowen 15/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13/12 fráköst, Dino Stipcic 10/7 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 9/5 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 2, Arnar Geir Líndal 1, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Sveinbjörn Fróði Magnússon 0.