Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Snæfell lagði Ármann í Kennó og í Höllinni á Akureyri bar Aþena sigurorð af Þór.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann 46 – 83 Snæfell

Ármann: Hildur Ýr Káradóttir Schram 14/12 fráköst, Ingunn Erla Bjarnadóttir 6, Telma Lind Bjarkadóttir 5, Jónína Þórdís Karlsdóttir 4/5 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 3/4 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3/4 fráköst, Sólveig Jónsdóttir 2, Camilla Silfá Jensdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 2, Lilja Þórólfsdóttir 2, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 2, Auður Hreinsdóttir 1.


Snæfell: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 20/24 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Minea Ann-Kristin Takala 19/4 fráköst, Preslava Radoslavova Koleva 12, Ylenia Maria Bonett 10/9 fráköst/8 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 10/5 stoðsendingar, Vaka Þorsteinsdóttir 8, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 4, Alfa Magdalena Frost 0, Heiðrún Edda Pálsdóttir 0, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0, Signý Ósk Sævarsdóttir Walter 0.

Þór Akureyri 75 – 77 Aþena

Þór Ak.: Madison Anne Sutton 33/18 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 16/5 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 9/8 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 8, Rut Herner Konráðsdóttir 4, Hrefna Ottósdóttir 3/4 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 2, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0.


Aþena/Leiknir/UMFK: Cierra Myletha Johnson 26/4 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 16, Nerea Brajac 14/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Snæfríður Lilly Árnadóttir 6, Madison Marie Pierce 6, Mária Líney Dalmay 4/9 fráköst, Ása Lind Wolfram 4/4 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 1/10 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 0, Díana Björg Guðmundsdóttir 0.