Nú er ljóst að tvö lið úr 1. deild kvenna munu leika í úrslitahelgi VÍS bikarsins, en eftir sigur Snæfells á Fjölni í gær vann topplið 1. deildar, Stjarnan, sigur á Subway-deildarliði ÍR. Einn leikur fór fram í VÍS-bikar karla, en Stjarnan kom sér í enn eitt skipti í úrslitahelgi bikarsins með sigri á Skallagrími.

Úrslit

VÍS-bikar karla

Stjarnan 98-92 Skallagrímur

VÍS-bikar kvenna

Keflavík 103-97 Njarðvík

ÍR 84-92 Stjarnan

Haukar 66-64 Grindavík