Tíunda umferð Subway deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.

Haukar taka á móti Grindavík í fyrri leik kvöldsins, en í þeim seinni fá Íslandsmeistarar Vals lið Njarðvíkur í heimsókn.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Haukar Grindavík – kl. 18:15

Valur Njarðvík – kl. 20:15