Í nýjustu upptöku af Þristinum er farið yfir gríðarlega jafna Subway deild karla, hvaða lið séu að fara falla og margt, margt fleira. Þá er kynntur til leiks nýr liður þáttarins sem ber nafnið “Hvor okkar?”


Umsjón: Hinrik

Þristurinn er í boði Leanbody, Lykils, Subway og Kristalls.