Síðasti leikur 16 liða úrslita VÍS bikarkeppni karla fer fram í kvöld.

Njarðvík tekur á móti Haukum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni.

Ljóst er að sigurvegari kvöldsins mun mæta Keflavík í 8 liða úrslitunum.

Leikur dagsins

VÍS bikar karla – 16 liða úrslit

Njarðvík Haukar – kl. 19:15