Grindavík heimsótti í kvöld Haukamenn í síðasta leik liðanna fyrir jól í Subwaydeild karla. Þrátt fyrir slakan leik þar sem þeir voru undir mestallan tímann, náðu Haukamenn að knýja fram framlengingu, en töpuðu henni og svo leiknum 78-81.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.