Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni í 9. umferð Subway deildar karla í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ, 76-77. Eftir leikinn eru Haukar í 3. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Stjarnan er í 7. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Inga Þór Steinþórsson þjálfara KR eftir leik í Garðabæ.