Fyrir þennan leik var Stjarnan í 8. sæti og KR sat á botninum með aðeins 2 stig. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda, en eins og oft áður í vetur þá tapaði KR, nokkuð örugglega 99 – 88.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helga Magnússon þjálfara KR eftir leik í Garðabæ.