Liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn síðasta tímabil mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld þegar Tindastóll tók á móti Val í Subway deild karla. Eftir framlengdan leik fór svo að lokum að Valur vann leikinn með sex stigum, 78-84.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helga Margeirsson aðstoðarþjálfara Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna