Valsmenn lögðu Njarðvík að velli í Origohöllinni í kvöld, 88:75.  Eftir leikinn er Valur í 1.-2. öðru sæti ásamt Keflavík en Njarðvík er í 4.-6. sæti ásamt Haukum og Tindastól.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik. Finnur Freyr hafði verið frá í síðustu leikjum vegna persónulegra ástæðna, en var aftur kominn með spjaldið í hönd fyrir leik kvöldsins.