Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

KR tekur á móti toppliði Stjörnunnar kl. 18:30 á Meistaravöllum.

Fyrir leikinn er Stjarnan taplaus í efsta sæti deildarinnar eftir fyrstu 10 leiki sína á meðan að KR er í 4. sætinu með 6 sigra og 5 töp eftir fyrstu 11 leiki sína.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR Stjarnan – kl. 18:30