Rise Nitro skórnir frá Puma hannaðir í samstarfi við Chris Brickley, einn þekktasta körfuboltafærnisþjálfara í heimi, eru loksins komnir í verslun Miðherja í Skeifunni og á Midherji.is.

Eins og nafnið gefur til kynna eru skórnir frábærir fyrir leikmenn með mikinn sprengikraft og hraðar stefnubreytingar enda er mjög góð dempun í skónnum sem dregur úr höggum í lendingu og góður alhliða stuðningur. Endingagóðir skór með gott grip þar sem þægindin eru í fyrirrúmi.

Hérna er hægt að skoða þá á Miðherji.is