Aukasendingin fékk Hraunar Karl Guðmundsson og U20 leikmanninn Óla Gunnar Gestsson í heimsókn til þess að taka stöðuna á Subway og fyrstu deild karla. Þá fer Óli Gunnar aðeins yfir hvernig það er að leika í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, þar sem hann er á mála hjá Chowan Hawks.

Undir lokin er svo farið yfir hverjir séu bestu ungu leikmenn Subway deildar karla.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.