Einn leikur fer fram í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.

Fjölnir tekur á móti Snæfell kl. 14:00 í Dalhúsum.

Í sextán liða úrslitum lagði Snæfell lið Breiðabliks á meðan að Fjölnir vann Val.

Leikur dagsins

VÍS bikarkeppni kvenna – 8 liða úrslit

Fjölnir Snæfell kl. 14:00