Áfrýjunardómstóll KKÍ skilaði í dag af sér niðurstöðu í áfrýjun Tindastóls gegn sambandinu um að snúa við brottrekstri þeirra og sekt fyrir að hafa teflt fram of mörgum erlendum leikmönnum í 32 liða leik liðsins gegn Haukum. Haukum hafði áður verið dæmdur 20-0 sigur og Tindastóll sektaður fyrir athæfið og mun sá dómur nú standa.

Hér er hægt að lesa dóm áfrýjunardómstólsins