Körfuboltaárinu 2022 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu. Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki. Það er þó ekki alltaf samansem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.

Hér að neðan eru tíu vinsælustu fréttir ársins 2021 á Körfunni.

1

LeBron James skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Helga Rafni Viggóssyni

2

Jón Guðmundsson “Ekki not fyrir mig í Subway deildunum”

3

Axel Nikulásson er látinn

4

Dominykas Milka yfirgefur Keflavík

5

Orðið á götunni: Eru Styrmir Snær og Jón Axel á leiðinni í Subway deildina?

6

Jón Arnór Stefánsson kominn heim í KR

7

Reglum um erlenda leikmenn í Subway deildunum breytt fyrir næsta tímabil

8

Pavel yfirgefur Íslandsmeistara Vals

9

Hildur sagði farir sínar ekki sléttar í Belgíu “Gott að koma aftur”

10

Jón Axel til æfinga með meisturum NBA deildarinnar