Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan lagði Ármann í Umhyggjuhöllinni, Snæfell hafði betur gegn Tindastóli í Stykkishólm og í Austurbergi kjöldró Aþena b lið Breiðabliks.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan 92 – 65 Ármann

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Riley Marie Popplewell 18/19 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 15, Kolbrún María Ármannsdóttir 12, Ísold Sævarsdóttir 12/4 fráköst, Bára Björk Óladóttir 5, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 3, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 3/10 fráköst/5 stolnir, Elísabet Ólafsdóttir 2, Karólina Harðardóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0.


Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 22/9 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Bjarkadóttir 15/5 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 8/11 fráköst, Ingunn Erla Bjarnadóttir 6, Camilla Silfá Jensdóttir 6, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 2, Auður Hreinsdóttir 2, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 2/5 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 2, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Sólveig Jónsdóttir 0, Lilja Þórólfsdóttir 0.

Snæfell 92 – 56 Tindastóll

Snæfell: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 21/28 fráköst/8 stoðsendingar, Preslava Radoslavova Koleva 15/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 14, Minea Ann-Kristin Takala 10/6 fráköst, Ylenia Maria Bonett 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vaka Þorsteinsdóttir 6, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 6, Dagný Inga Magnúsdóttir 6, Alfa Magdalena Frost 4, Heiðrún Edda Pálsdóttir 2, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 2, Signý Ósk Sævarsdóttir Walter 0.


Tindastóll: Chloe Rae Wanink 15/8 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 12/8 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 9, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 8, Fanney María Stefánsdóttir 7, Ingigerður Sól Hjartardóttir 3, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 2, Nína Karen Víðisdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0.

Aþena 99 – 26 Breiðablik b

Aþena/Leiknir/UMFK: Cierra Myletha Johnson 23/6 fráköst/7 stolnir, Ása Lind Wolfram 22/10 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nerea Brajac 16/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristín Alda Jörgensdóttir 11/16 fráköst/6 stolnir, Snæfríður Lilly Árnadóttir 4/5 fráköst, Madison Marie Pierce 4, Díana Björg Guðmundsdóttir 0, Sylvía Hákonardóttir 0/5 fráköst.


Breiðablik b: Embla Hrönn Halldórsdóttir 8, Inga Sigríður Jóhannsdóttir 5/4 fráköst, Hera Magnea Kristjánsdóttir 4/9 fráköst, Sara Dagný Þórðardóttir 3, María Vigdís Sánchez-Brunete 2/5 fráköst, Guðrún Heiða Hjaltadóttir 2, Selma Pedersen Kjartansdóttir 2, Lilja Dís Gunnarsdóttir 0, Ivy Alda Guðbjargardóttir 0, Sandra Ilievska 0, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0.