Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.

Álftanes lagði ÍA í spennuleik í Forsetahöllinni, 82-77.

Eftir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar, eitt liða taplaust eftir fyrstu átta umferðirnar á meðan að ÍA er með þrjá sigra eftir jafn marga leiki í 8. sætinu.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Álftanes 82 – 77 ÍA

Álftanes: Dúi Þór Jónsson 18/11 stoðsendingar, Dino Stipcic 15/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11/12 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9/6 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 8, Ragnar Jósef Ragnarsson 8, Pálmi Geir Jónsson 8/5 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 3, Steinar Snær Guðmundsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Magnús Helgi Lúðvíksson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0.


ÍA: Jalen David Dupree 23/19 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 19/7 fráköst, Lucien Thomas Christofis 14/8 fráköst/5 stoðsendingar, Þórður Freyr Jónsson 13, Tómas Andri Bjartsson 5, Davíð Alexander H. Magnússon 3, Daði Már Alfreðsson 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Júlíus Duranona 0.