Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

KR lagði Tindastól á Meistaravöllum, Þór Akureyri hafði betur gegn b liði Breiðabliks í Smáranum og í Austurbergi lagði Ármann heimakonur í Aþenu.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 87 – 64 Tindastóll

KR: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 22/4 fráköst, Violet Morrow 15/9 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 11, Anna María Magnúsdóttir 10/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 9/8 stoðsendingar, Sara Emily Newman 7/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 4, Lea Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Rakel Vala Björnsdóttir 0, Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Haraldsdottir 0.


Tindastóll: Chloe Rae Wanink 25/5 fráköst, Emese Vida 15/15 fráköst/4 varin skot, Eva Rún Dagsdóttir 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Inga Sólveig Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Fanney María Stefánsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 3, Hafdís Lind Sigurjónsdóttir 0, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0.

Breiðablik 45 – 101 Þór

Breiðablik b: Inga Sigríður Jóhannsdóttir 11/8 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 8/10 fráköst, Hera Magnea Kristjánsdóttir 6, Eva Bryndís Guðrúnardóttir 5, María Vigdís Sánchez-Brunete 4, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 4, Rannveig Bára Bjarnadóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 2, Lilja Dís Gunnarsdóttir 2, Selma Pedersen Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Sara Dagný Þórðardóttir 0.


Þór Ak.: Hrefna Ottósdóttir 40/6 fráköst, Madison Anne Sutton 20/25 fráköst/12 stoðsendingar, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 11/6 fráköst/3 varin skot, Eva Wium Elíasdóttir 11/6 stoðsendingar, Marín Lind Ágústsdóttir 7, Heiða Hlín Björnsdóttir 5, Valborg Elva Bragadóttir 3, Karen Lind Helgadóttir 2/5 fráköst, Kristin Maria Snorradottir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0.

Aþena 54 – 58 Ármann

Aþena/Leiknir/UMFK: Nerea Brajac 13, Kristín Alda Jörgensdóttir 11/12 fráköst, Cierra Myletha Johnson 10/6 fráköst, Tanja Ósk Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Madison Marie Pierce 5, Hera Björk Arnarsdóttir 3, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 3/7 fráköst, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 2, Darina Andriivna Khomenska 0, Snæfríður Lilly Árnadóttir 0, Ása Lind Wolfram 0, Mária Líney Dalmay 0.


Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 22/22 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 18/8 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 6, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 5, Hildur Ýr Káradóttir Schram 5/8 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Ingunn Erla Bjarnadóttir 1, Margrét Hlín Harðardóttir 0, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.