Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan hélt sigurgöngu sinni áfram með sigri á Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki og í Þorlákshöfn vann Hamar/Þór lið Aþenu.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Tindastóll 71 – 92 Stjarnan

Tindastóll: Chloe Rae Wanink 31/11 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 14/5 fráköst, Emese Vida 12/12 fráköst/7 stoðsendingar, Inga Sólveig Sigurðardóttir 6, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 5, Kristín Halla Eiríksdóttir 3, Fanney María Stefánsdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0, Hafdís Lind Sigurjónsdóttir 0, Snædís Birna Árnadóttir 0.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 28, Riley Marie Popplewell 18/15 fráköst/7 stolnir, Ísold Sævarsdóttir 15/4 fráköst/6 stoðsendingar, Elísabet Ólafsdóttir 10/4 fráköst, Bára Björk Óladóttir 7, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 6/12 fráköst, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 5, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 3, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Karólina Harðardóttir 0, Kristjana Mist Logadóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0.

Hamar/Þór 90 – 75 Aþena

Hamar/Þór: Jenna Christina Mastellone 42/5 fráköst, Emma Hrönn Hákonardóttir 15/7 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 10, Helga María Janusdóttir 8, Stefania Osk Olafsdottir 6, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 3, Gígja Rut Gautadóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 0, Þóra Auðunsdóttir 0, Anna Katrín Víðisdóttir 0, Elín Þórdís Pálsdóttir 0.


Aþena/Leiknir/UMFK: Tanja Ósk Brynjarsdóttir 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 19/4 fráköst, Ása Lind Wolfram 12/5 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 11/10 fráköst, Hera Björk Arnarsdóttir 8/4 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 4, Snæfríður Lilly Árnadóttir 0, Mária Líney Dalmay 0, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 0.