Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Þór lagði KR í Höllinni á Akureyri, 71-69. Eftir leikinn eru liðin í 3.-4. sæti deildarinnar, jöfn að stigum, hvort um sig með fimm sigra og tvö töp.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Þór 71 – 69 KR

Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 23, Madison Anne Sutton 17/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marín Lind Ágústsdóttir 12, Eva Wium Elíasdóttir 7, Karen Lind Helgadóttir 6, Hrefna Ottósdóttir 2/6 stolnir, Rut Herner Konráðsdóttir 2/9 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 2, Valborg Eva Bragadóttir 0, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0.


KR: Violet Morrow 28/16 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 10/6 stoðsendingar, Lea Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 9, Sara Emily Newman 6, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 5/4 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2, Helena Haraldsdottir 0, Anna María Magnúsdóttir 0, Rakel Vala Björnsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.