Dregið var í dag í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast, en leikið verður 11. og 12. desember hjá körlum og 10. og 11. desember hjá konum.

VÍS bikar kvenna

FJÖLNIR-SNÆFELL

KEFLAVÍK-NJARÐVÍK

HAUKAR-GRINDAVÍK

ÍR-STJARNAN

VÍS bikar karla

KR-HÖTTUR

STJARNAN-SKALLAGRÍMUR

VALUR-GRINDAVÍK

KEFLAVÍK – NJA / TIN eða HAU