Hrunamenn lögðu Þór Akureyri í kvöld í fyrstu deild karla, 101-94. Eftir leikinn eru Hrunamenn í 5. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Þór er í 10. sætinu, enn án sigurs eftir fyrstu níu leiki sína.

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Óskar Þór Þorsteinsson þjálfara Þórs eftir leik á Flúðum.