Þórsarar sýndum gestum sínum óþarflega mikla gestrisni þegar Ármann kom í heimsókn í höllina í kvöld. Þórsarar gáfu gestunum allt það pláss og rými í fyrri hálfleik og það nýttu gestirnir sér til hins ýtrasta. Að lokum fór svo að Ármann hafði sigur 78-96.

Hérna er meira um leikinn

Þór Tv spjallaði við Ólaf Þór Jónsson þjálfara Ármanns eftir leik í Höllinni.