Ísland mætir Úkraínu kl. 14:00 í dag í seinni leik nóvemberglugga undankeppni HM 2023. Fyrir leikinn eru Ísland og Georgía jöfn að stigum í 3.-4. sæti riðilsins þegar þrír leikir eru eftir, en aðeins þrjú efstu komast á lokamótið. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2.

Hérna er meira um mótið

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í gær og ræddi við Ólaf Ólafsson leikmann liðsins um svekkelsið á föstudaginn, möguleika Íslands að komast á lokamótið og hlutverk hans í liðinu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil