Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í 8. umferð Subway deildar kvenna, 73-80. Eftir leikinn er Keflavík eitt liða á toppi deildarinnar taplausar í fyrstu átta umferðunum á meðan að Njarðvík er í 4. sætinu með fjóra sigra og fjögur töp.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Daniela Morillo leikmann Keflavíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS