Þrír leikir fara fram í 32 liða úrslitum VÍS bikars karla í dag.

Stjarnan heimsækir Þór í Höllina á Akureyri, Höttur fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn á Egilsstaði og í Vesturbænum eigast við KR B og KR.

Viðureignir 32 og 16 liða karla og kvenna

Leikir dagsins

VÍS bikar karla

Þór Akureyri Stjarnan – kl. 15:00

Höttur Þór – kl. 19:15

KRb KR – kl. 19:15