Valur lagði Stjörnuna í kvöld í úrslitaleik meistara meistaranna í Origo Höllinni, 80-77.

Atkvæðamestur fyrir Val í leiknum var Kristófer Acox með 16 stig, 9 fráköst á meðan að Robert Turner skilaði 24 stigum og 4 fráköstum fyrir Stjörnuna.

Frekari umfjöllun og myndir eru væntanlegar.

Tölfræði leiks

Mynd / Guðlaugur Ottesen