Þrír leikir fóru fram í 32 liða úrslitum VÍS bikars karla í dag.

Bikarmeistarar Stjörnunnar lögðu Þór örugglega á Akureyri, KR vann KR b á Meistaravöllum og á Egilsstöðum hafði Höttur betur gegn Þór Þorlákshöfn.

Viðureignir 32 og 16 liða karla og kvenna

Leikir dagsins

VÍS bikar karla

Þór Akureyri 74 – 115 Stjarnan

Höttur 78 – 75 Þór

KRb 67 – 95 KR