Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Grindavík lagði ÍR, Breiðablik vann Keflavík, Höttur hafði betur gegn Tindastól og Njarðvík bar sigurorð af Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Grindavík 84 – 79 ÍR

Breiðablik 97 – 82 Keflavík

Höttur 73 – 69 Tindastóll

Stjarnan 67 – 88 Njarðvík