Heil umferð fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Breiðablik lagði nýliða ÍR í Skógarseli, Valur vann Fjölni í Origo Höllinni, Keflavík bar sigurorð af Grindavík í Blue Höllinni og í Ólafssal í Hafnarfirði sigruðu Haukar lið Íslandsmeistara Njarðvíkur.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

ÍR 54 – 80 Breiðablik

Valur 62 – 55 Fjölnir

Keflavík 84 – 74 Grindavík

Haukar 79 – 64 Njarðvík