Þriðja umferð Subway deildar karla kláraðist í kvöld með tveimur leikjum.

Stjarnan lagði ÍR í Skógarseli og í Ljónagryfjunni í Njarðvík báru heimamenn sigurorð af Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

ÍR 80 – 92 Stjarnan

Njarðvík 91 – 68 Tindastóll