Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Höttur lagði Þór í Þorlákshöfn, nýliðar Hauka unnu KR á Meistaravöllum, Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn Breiðablik og í Keflavík báru heimamenn sigurorð af Grindavík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Þór 89 – 91 Höttur

KR 83 – 108 Haukar

Valur 99 – 90 Breiðablik

Keflavík 96 – 87 Grindavík