Heil umferð fór fram í kvöld í Subway deild kvenna.

Valur lagði Grindavík í HS Orku Höllinni, Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu Blika í Ljónagryfjunni, Keflavík kjöldró nýliða ÍR í Blue Höllinni og í Dalhúsum höfðu Haukar betur gegn Fjölni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Grindavík 72 – 80 Valur

Njarðvík 94 – 79 Breiðablik

Keflavík 72 – 40 ÍR

Fjölnir 58 – 71 Haukar