Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Smáranum, Íslandsmeistarar Njarðvíkur lögðu nýliða ÍR í Skógarseli og í Origo Höllinni bar Keflavík sigurorð af Val.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Breiðablik 65 – 69 Fjölnir

ÍR 70 – 78 Njarðvík

Valur 75 – 78 Keflavík