Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Haukar lögðu Grindavík í Ólafssal í Hafnarfirði.

Leikurinn var sá fyrsti í fjórðu umferð deildarinnar, en hin liðin sex leika öll á morgun miðvikudag.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Haukar 74 – 62 Grindavík

Haukar: Keira Breeanne Robinson 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 17/8 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 16/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 7/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 4/10 fráköst, Jana Falsdóttir 3, Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0, Kristín Pétursdóttir 0, Laufey Arna Jónsdóttir 0, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0.


Grindavík: Hekla Eik Nökkvadóttir 15, Danielle Victoria Rodriguez 15/11 fráköst, Elma Dautovic 11/5 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Amanda Akalu Iluabeshan Okodugha 7/11 fráköst, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 4, Arna Sif Elíasdóttir 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Edda Geirdal 0, Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir 0, Sigurbjörg Eiríksdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.