Fyrstu umferð Subway deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum.

Haukar lögðu Hött í nýliðaslag deildarinnar í Ólafssal og í Keflavík báru heimamenn sigurorð af Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Haukar 98 – 92 Höttur

Keflavík 82 – 80 Tindastóll